Loksins komin á Moggabloggið

Mér fannst þetta voðalega spennandi eitthvað. Er búin að vera að skoða ýmsa möguleika í þessum málefnum og held mér hafi litist hvað best á þennan kost, moggabloggið.
Ég hef nefnilega ákveðið að byrja að blogga aftur, fyrir alvöru. Ég ætla að reyna að hafa færslurnar eitthvað örlítið lengri en bara 5 línur og hafa kannski ( vonandi ) eitthvað gáfulegt að segja ykkur.
Vonandi á einhver eftir að nenna að lesa þetta sér til skemmtunar og yndisauka.
Annars ætla ég bara að hafa þetta 5 línur í þetta skiptið því klukkan er orðin svo margt og ég er að spá í að koma mér í bólið svona hvað á hverju.
Segi fréttir í næsta bloggi.

SvanhildurCool (tilfinningatáknið "töffari") Er ekki annars töff að vera með moggablogg?


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Embla Ágústsdóttir

Það er klárlega mest kúl að vera hér!

Þú verður svo að hafa pabba sem bloggvin til þess að toppa töffaraskapinn 

Embla Ágústsdóttir, 9.4.2008 kl. 00:02

2 identicon

HÆj :D komin með nýtt blogg já ;) það er allveg frábært

lov;*

Elín (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband