“Don't you ever wonder maybe if you took a left turn instead of a right you could be someone different?”

vá. afhverju get ég ekki bara skilið að það er ekki skylda að vaka frameftir um helgar ??
mér finnst ég alltaf vera að missa af einhverju.
t.d núna var ég búin að vinna fyrir um klukkutíma og ég var viðbjóðslega þreytt eftir vinnuna, nennti ekki einu sinni í bað, svo að ég kom mér fyrir uppi í rúmi með tölvuna í fanginu. og núna þegar ég hef ekkert að gera í tölvunni lengur þá vil ég ekki fara að sofa því klukkan er "bara" hálf 12. en neinei, svanhildur litla heldur að hún sé að missa af einhverju ef hún fer að sofa núna ! ohh týpíst..
jææja ég ætla samt að reyna að fara að lúra eftir smá.
annars var brjálað að gera í vinnunni í dag og allir geðveikt pirraðir því að keflavík tapaði bikarleik eða eitthvað svoleiðis.
á morgun verður maður að vera duglegur að lææra fyrir próf sem eru eftir helgi! fjúff..
svo á fimmtudaginn koma mamma,pabbi og bræður suður, það verður gegggjaað. og svo á föstudaginn kemur doddi!! það verður líka geggjað.
svoo á ég afmæli eftir viku JEI..!
ég sagði það í seinasta bloggi líka ég veit.
en ég ætla að fara að reyna að sofna EIN í rúminu mínu, eins og alltaf reyndar, neeema á föstudaginn verð ég ekki ein :) víí hvað ég hlakka til !

svanhildur k. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrea Ösp Kristinsdóttir

Ég þarf að fara blogga líka maður!
En jaáá mikil tilhlökkun í minni, ég kem suður... öööö... ég veit það ekki
En jáá.. þú ert æði ;*
bless!

Andrea Ösp Kristinsdóttir, 28.9.2008 kl. 12:27

2 identicon

Hahaha alltaf heldurðu að þú sért að missa af einhverju:) í bælið með þig fyrir miðnætti, allavega stöku sinnum:) það er nauðsynlegt að fá nægan svefn, hef ég sagt þetta áður, já reyndar:)

hlakka til að sjá þig á fimmtudaginn, gangi þér vel í prófunum.
Love you, mútta þín.

mamma (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 17:14

3 identicon

hæ elsku svanhildur :D vá hvað ég var alveg búin að gleyma blogginu þínu! en gott að ég fann það aftur svo ég geti fylgst betur með þér á meðan þú ert svona langt í burtu frá mér =/ já og keflavík klúðraði leiknum heldur betur ;) farðu að sofa litla, þú ert ekki að missa af neinu!

ég ætla líka að fara að sofa ;**

you know I love you long time :*(L) hlakka til þegar þú átt afmæli :D

Elsa (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband